Handknattleiksdeild Fjölnis mun standa fyrir HM-Fjöri í kringum leiki Íslands á HM 2019.

* Frítt að prófa æfingar milli 10. – 27. janúar (sjá æfingatöflur á https://www.fjolnir.is/handbolti/aefingatoflur-handbolti/)
* Ef þú kemur með vin/vinkonu þá fá færð þú og vinur/vinkona ísmiða á Gullnesti.
* Allir leikir Íslands í riðlakeppninni sýndir í félagsaðstöðu Fjölnis í Egilshöll (tímarnir eru í viðburðinum fyrir ofan)

Vertu með í HM-Fjöri Fjölnis