Bakvörðurinn knái, Róbert Sigurðsson skrifaði í dag undir samning við körfuknattleiksdeild Fjölnis um að leika með liðinu á næsta keppnistímabili.

Róbert er uppalinn Fjölnismaður en var á síðasta tímabili hjá Stjörnunni.

Það er mikill fengur að fá hann aftur í Voginn og undirstrikar það áherslurnar fyrir næsta keppnistímabil.

Við bjóðum hann velkominn í hópinn.

#FélagiðOkkar