UM DEILDINA

Rúmlega 700 iðkendur stunda knattspyrnu hjá deildinni og er keppt í öllum flokkum karla og kvenna.

Nánari upplýsingar

Árskort

Smelltu á körfuna til að kaupa árskort á heimaleiki í sumar

Nánari upplýsingar

ÆFINGAGJÖLD

Skilyrði er að æfingagjöld séu greidd í upphafi tímabils.

Nánari upplýsingar

FÉLAGSFATNAÐUR

Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.

Nánari upplýsingar

FRÆÐSLUEFNI

Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.

Nánari upplýsingar

Haukur Óli með U16! 

Haukur Óli með U16!  Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti sem fram fer á…

Birgir og Jónatan með U17 í Finnlandi!

Íslenska karla landsliðið skipað leikmönnum 17 ára og yngri keppti í vikunni tvo æfingaleiki gegn U17 liði Finnlands. Íslenska liðið vann fyrri…

Sumarstörf Fjölnis 2024

Við höfum opnað fyrir umsóknir í sumarstörf Fjölnis 2024. Öllum umsóknum verður svarað. Við bjóðum upp á fjölbreytt störf fyrir 15-25 ára. Í…

Kristjana með U15! 

Kristjana með U15!    Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar dagana 26.-28. febrúar 2024.…

Biggi og Jonni með U17!

Biggi og Jonni með U17!  Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í tveimur æfingaleikjum gegn Finnum í…

JÓLANÁMSKEIÐ ARONS SIG!

JÓLANÁMSKEIÐ MEÐ ARONI SIG! Jólanámskeiðið verður haldið dagana 27., 28., 29. og 30. desember við bestu aðstæður inni í Egilshöllinni í samstarfi við…

Efnilegir leikmenn skrifa undir hjá knattspyrnudeild Fjölnis

Rafael Máni Þrastarson og Birgir Þór Jóhannsson hafa skrifað undir sinn fyrsta samning við Fjölni. Báðir eru þeir fæddir 2007. Birgir Þór Jóhannsson…

María Sól með U16!

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp fyrir æfingar dagana 6.-8. nóvember 2023. Æfingarnar fara fram í Miðgarði,…