Benedikt Guðmundsson landsliðsþjálfari kvennaliðsins í körfubolta og aðstoðarþjálfarar hans hafa boðað Heiði Karlsdóttur til æfinga með A-landsliði kvenna í sumar 🏀✨
Við óskum Heiði innilega til hamingju og óskum henni góðs gengis á æfingunum 🥰