Dregið var fyrir 13.-24. desember í Jóladagatali KND Fjölnis í dag. Þá er búið að draga fyrir alla dagana.

Vinninga má nálgast á skrifstofu Fjölnis í Egilshöll. Alla útdrætti má sjá á heimasíðu www.fjolnir.is sem og neðar í þessum pósti.
Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla. Takk fyrir stuðninginn og áfram Fjölnir!

Hér að neðan á sjá öll vinningsnúmer í Jóladagatalinu:

Vinningsnúmer Desember Vinningur Verðmæti
146 1.des Nings gjafabréf 10,500
228 2.des Fyririsland.is gjafabréf 5,000
137 3.des Plan B Burger – 2 x Fjölskyldutilboð fyrir 4 8,900
126 4.des Barbarinn klipping 5,950
50 5.des Horfnar eftir Stefán Mána og 11.000 volt, þroskasaga Guðmundar Felix Grétarssonar eftir Erlu Hlynsdóttur – Sögur útgáfa 14,480
43 6.des Bókin Bjór – umhverfis jörðina á 120 tegundum 4,790
225 7.des Bókin Vín – umhverfis jörðina á 110 flöskum 5,990
234 8.des fyririsland.is gjafabréf 5,000
29 9.des Mjólkursamsalan pakki 7,990
173 10.des Golfvöllur Þorlákshafnar 5 hringir 13,000
195 11.des Barbarinn klipping 5,950
253 12.des Gullkort knattspyrnudeildar 25,000
250 13.des Pizzaveisla á Natalía Pizzería 10,000
77 14.des Nings gjafabréf 10,500
53 15.des Heima hjá lækninum í eldhúsinu, matreiðslubók og Leikskólalögin 2, undirleikur Jón Ólafsson – Sögur útgáfa 13,980
3 16.des Húsasmiðjan gjafabréf 15,000
238 17.des Audio-technica M20x heyrnatól 11,500
122 18.des Gyðjan Snyrtistofa – fótsnyrting 11,900
31 19.des Pizzaveisla á Natalía Pizzería 10,000
100 20.des Nings gjafabréf 10,500
78 21.des Golfvöllur Þorlákshafnar 5 hringir 13,000
150 22.des Gullkort knattspyrnudeildar 25,000
127 23.des Öryggismiðstöðin – Eldvarnarpakki 19,900
57 24.des Hreyfing – 3 mánaða kort 39,900