Búið er að opna fyrir skráningar á haustönn 2020
15/07/2020
|In Frjálsar, Karate, Félagið okkar, Fimleikar, Knattspyrna, Handbolti, Körfubolti, Tennis, Sund, Listskautar, Íshokkí
Í dag 15. júlí var opnað fyrir skráningar í flest allar greinar hjá félaginu fyrir haustönn 2020.
Allar skráningar fara fram í Nora skráningakerfi félagsins https://fjolnir.felog.is/
Við hvetjum foreldra til að skoða fjölbreytt úrval íþrótta í Fjölni!