Nú er kominn tími til þess að fagna því að fimleikastarf er komið aftur í samt horf eftir heldur óvenjulegan vetur. Við ætlum að bjóða uppá sumarhátíð fyrir alla okkar iðkendur sem er eru fæddir 2014 og eldri

Dagskránni hefur verið skipt upp á milli daga.

Föstudaginn 5.júní – er dagskrá fyrir eldri keppnishópa og parkour ( taka ekki með gesti )
Laugardaginn 6.júní  – hefur hópum verið skipt upp í hópa sem fá að mæta í salinn með gesti og hafa gaman*

*Einn til tveir gestir á hvern og æskilegt að yngri iðkendur komi með forráðamann með sér. Við verðum þó að virða fjöldatakmarkanir sem eru enn við gildi og reynum því að passa að það komi ekki fleiri en tveir fullorðnir með hverjum iðkanda.

ATHUGA allar hefðbundar æfingar falla niður þessa daga

Dagskrá föstudaginn 5.júní

15:30-17:30

KÁ 1/2
ÚÁ 2
ÚÁ 20

 

17:30-18:30 

P1
P2

 

 

 

16:00-18:00 

KH 3
ÚH 3
ÚH 2

18:00-20:00

KH 1
ÚH 1
ÚHM

Dagskrá laugardaginn 6.júní

Hópur 1
9:30-10:15

G1
G2
G20
G21

 

Hópur 5
13:30-14:15

A20
A21
AÁ/AH 1
AÁ 2
AH 2
Byrjendahópur
P 3
P 4

Hópur 2
10:30-11:15

G3
G4

 

 

Hópur 6
14:30-15:15

KÁ 3
KÁ 4
KÁ 5
KÁ 6
KÁ 7
ÚÁ 3

Hópur 3
11:30-12:15

F1
F2
F3
F4
F20
F21

Hópur 7
15:30-16:15

KH 5
KH 4
ÚH 4
KH Strákar

Hópur 4
12:30-13:15

U1
U2
U3
U4
U20
KÁ 20
KÁ 21