Kristalsmótið verður haldið á skautasvellinu í Egilshöll helgina 19. – 20. október. Skráningu á mótið lýkur þann 11. október en allar upplýsingar um mótið má finna í mótstilkynningunni.