Afrekshópur B – keppnishópur

Fjöldi æfinga á viku: 6x120mínútur auk þrek- og styrktarþjálfunar

Viðmiðunaraldur: 13-16 ára, Fjöldi hópa: 1 hópur

Staður: Innilaug í Laugardalslaug

Helstu áhersluatriði í hegðun:

Bæta tækni í öllum sundaðferðum

Sérhæfðar styrktaræfingar kynntar

Setja sér langtímamarkmið í samráði við þjálfara

Helstu áhersluatriði í þjálfun:

Fínpússun á tækni í öllum sundaðferðum, Stungum og snúningum

Unnið að auknu þoli og sprettum

Læra að vinna með æfingakerfi og púls

Læra að útfæra sund í keppni

Regluleg þátttaka í Aldurflokka og Opnu sundmótum

Mæta reglulega á æfingar og kunna allar reglur í sundkeppni fara eftir fyrirmælum þjálfara. Kunna skil á helstu æfingakerfum og synda réttum hraða á æfingum. Geta keppt í öllu sundaðferðum auk þess sem þau byrja að sérhæfa sig í sínu aðalsundi. Kunna upphitunar, teygjuæfingar og styrktaræfingar með eigin þyngd og geta unnið sjálfstætt. Byrjað að kynna morgunæfingar til leiks.

Afrekshópur B

Mánudagar
kl. 16:15-18:30 / Laugardalslaug – 25m

Þriðjudagar
kl. 16:15-18:30 / Laugardalslaug – 50m

Miðvikudagar
kl. 17:30-20:30 / Laugardalslaug – 25m

Fimmtudagar
kl. 17:30-20:30 / Laugardalslaug – 50m

Föstudagar
kl. 16:00-18:00 / Laugardalslaug – 25m

Laugardagar
kl. 08:15-10:15 / Laugardalslaug – 25m

*Morgunæfingar eru fyrir lengra komna og fara fram í samráði við þjálfara.

*Æfingatafla gildir tímabilið 2022-2023. Birt með fyrirvara um breytingar.

Upplýsingar um viðburði flokksins og óvæntar breytingar á áætlun koma fram á samskipta og skipulags forritinu Sideline

Ragnheiður Runólfsdóttir

Verkefnastjóri

Birkir Snær Helgason

Sund- og styrktarþjálfari

Æfingagjöld sunddeildar má finna hér.

Aldursflokkahópur

Mæta reglulega á æfingar og kunna allar reglur í sundkeppni fara eftir fyrirmælum þjálfara.  Kunna skil á helstu æfingakerfum og synda réttum hraða á æfingum.  Geta keppt í öllu sundaðferðum auk þess sem þau byrja að sérhæfa sig í sínu aðalsundi.  Kunna upphitunar, teygjuæfingar og styrktaræfingar með eigin þyngd og geta unnið sjálfstætt. Byrjað að kynna morgunæfingar til leiks.

Helstu áhersluatriði í hegðun

  • Bæta tækni í öllum sundaðferðum
  • Sérhæfðar styrktaræfingar kynntar
  • Seta sér langtímamarkmið í samráði við þjálfara

Helstu áhersluatriði í þjálfun

  • Fínpússun á tækni í öllum sundaðferðum, Stungum og snúningum
  • Unnið að auknu þoli og sprettum.
  • Læra að vinna með æfingakerfi og púls
  • Læra að útfæra sund í keppni.
  • Regluleg þátttaka í Aldurflokka og Opnu sundmótum.