8. FLOKKUR 6-7 ÁRA


Boðið er upp á þjálfun fyrir 6-7 ára stúlkna í 8. flokki. Iðkendur mæta í íþróttafötum og skóm. Æfingar eru tvisvar í viku í 60 mínútur í senn.

8. flokkur (2013-2014)

Mánudagar kl. 16:30-17:30 / Fjölnishöll 1
Miðvikudagar kl. 16:30-17:30 / Fjölnishöll 1

Upplýsingar um viðburði flokksins og óvæntar breytingar á áætlun koma fram á samskipta og skipulags forritinu Sideline

 • Halldóra Björk Sigurðardóttir

Nánari upplýsingar um þjálfara má finna hér.

Skráning hér https://fjolnir.felog.is/.

Æfingagjöld handknattleiksdeildar má finna hér.

Handboltamarkmið

 • Að kasta og grípa
 • Að kasta og grípa á ferð

Líkamleg markmið

 • Fjölbreyttar hreyfingar
 • Lotur með mikill ákefð inni á milli

Félagsleg markmið

 • Að æfingar séu skemmtilegar
 • Að kynna siði og reglur sem gilda á æfingum
 • Að innleiða leiki meistaraflokks karla og kvenna sem skemmtun til að mæta á og hluta af þjálfun

* Námsskrá HDF desember 2017

 • Axel Örn Sæmundsson
 • Þrymill Þursi Arason
 • Guðfastur Brjánn Pétursson

Nánari upplýsingar um þjálfara flokksins má finna hér