20
ÞJÁLFARAR
838
IÐKENDUR
617
FJÖLDI STÚLKNA
221
FJÖLDI DRENGJA
UM DEILDINA
Fimleikadeild Fjölnis stækkar ört. Boðið er upp á þjálfun fyrir stelpur og stráka frá 2 ára aldri og fara allar æfingar fram í Egilshöll.
HAFA SAMBAND
Starfsmenn fimleikadeildar veita allar upplýsingar þriðjudaga frá kl. 09:00-12:00 í síma 578 2700 eða í gegnum netfangið fimleikar@fjolnir.is.
FÉLAGSFATNAÐUR
Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.
FRÆÐSLUEFNI
Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.
Lið Kky Íslandsmeistari um helgina.
7. júní, 2021
Það er mikið búið að vera um að vera síðastliðnar helgar. En mótahaldi Fimleikasambands Íslands þessa vorönnina lauk nú um helgina þegar Íslandsmót…
Fjórfalt mótahald um helgina hjá Fimleikasambandinu
25. maí, 2021
Um helgina var mikið um að vera í móthaldi. Alls fóru fram fjögur mót á vegum Fimleikasambands Íslands og átti Fjölnir keppendur á öllum mótunum og…
Evrópumót í hópfimleikum 2021
14. maí, 2021
Evrópumótið í hópfimleikum 2021 verður haldið 1. – 4. desember 2021 í Porto í Portúgal. Fimleikasambandið stefnir á að senda tvö fullorðinslið á…
Strákarnir okkar stóðu sig vel
22. mars, 2021
Um helgina fór fram Íslandsmót í áhaldafimleikum en Fjölnir átti fjóra keppendur í unglingaflokki karla. Á laugardag fór fram keppni í fjölþraut, en…
Ofurhetjumót Gróttu
9. mars, 2021
Ofurhetjumót Gróttu fór fram um helgina og átti Fjölnir bæði stúlkur og stráka sem tóku þátt á mótinu. Iðkendur Fjölnis skemmtu sér vel á mótinu og…
Fjölnisstúlkur Bikarmeistarar í 3. þrepi
1. mars, 2021
Fjölnisstúlkur urðu Bikarmeistarar í 3. þrepi um helgina. Mótið fór fram í Gerplu og voru mörg flott lið mætt til leiks. Óskum þeim innilega til…
GK mótið í hópfimleikum 2021
22. febrúar, 2021
Laugardaginn 20. febrúar fór fram GK mótið í hópfimleikum. Mótið fór fram í nýju og glæsilegu íþróttahúsi FIMA á Akranesi. Á mótinu líkt og öðrum…
Öðruvísi en skemmtilegt mótahald
16. febrúar, 2021
Helgina 13 – 14. febrúar var mikið um að vera hjá Fimleikadeild Fjölnis en þá helgi voru haldin tvö Fimleikasambandsmót. Bikarmót unglinga var haldið…