UM DEILDINA
Fimleikadeild Fjölnis stækkar ört. Boðið er upp á þjálfun fyrir stelpur og stráka frá 2 ára aldri og fara allar æfingar fram í Egilshöll.
HAFA SAMBAND
Starfsmenn fimleikadeildar veita allar upplýsingar þriðjudaga frá kl. 09:00-12:00 í síma 578 2700 eða í gegnum netfangið fimleikar@fjolnir.is.
FÉLAGSFATNAÐUR
Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.
FRÆÐSLUEFNI
Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.
Jólagjafahugmyndir fyrir Fjölnisfólk!
21/11/2022
Nú fer að líða að jólum og því sniðugt að fara huga að jólagjöfum🎄🎁 Hér eru nokkrar hugmyndir af sniðugum pökkum fyrir Fjölnisfólk 🤩 Hægt er að skoða…
Haustmót í hópfimleikum
21/11/2022
Nú er Haustmót í öllum flokkum í Hópfimleikum lokið. Helgina 12.-13. nóvember fór fram keppni í yngri flokkum á Selfossi. Mótið var virkilega flott…
Flott fimleikahelgi að baki
09/11/2022
Flott fimleikahelgi að baki Síðustu helgi mikið um að vera á mörgum vígstöðum. Þrepamót 1 fór fram á Akureyri, Mótaröð í hópfimleikum fór fram…
Haustmót í eldri þrepum
31/10/2022
Nú um helgina fór fram Haustmót í áhaldafimleikum, þar sem að Fjölnir átti keppendur í 1. þrepi. En mótið var haldið í Laugabóli í umsjón…
FJÖLNIR X PUMA
03/10/2022
Við kynnum stolt FJÖLNIR X PUMA! Allar deildir í eitt merki Vefverslunin hefur opnað og nú er hægt að versla PUMA fatnað Hér er linkur á…
Besta leiðin á æfingu – Strætófylgd 2022
30/08/2022
Fjölniskrökkum í 1. og 2. bekk í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal býðst að fá fylgd í Strætó frá frístundaheimili sínu á æfingar í Egilshöll…
Haustönn Fimleikadeild
29/08/2022
Haustönn 2022 Keppnishópar byrja að æfa samkvæmt hausttöflu í dag, mánudaginn 29.ágúst. Dagskrá hjá öllum öðrum hópum hefst samkvæmt stundatöflu…
Byrjun annar – Fimleikadeild
22/08/2022
Nú fer sumrinu að ljúka en við erum spennt að byrja nýja fimleikaönn. Iðkendur í keppnishópum geta nálgast sínar töflur inná XPS, en þar eiga…