UM DEILDINA
Fimleikadeild Fjölnis stækkar ört. Boðið er upp á þjálfun fyrir stelpur og stráka frá 2 ára aldri og fara allar æfingar fram í Egilshöll.
HAFA SAMBAND
Starfsmenn fimleikadeildar veita allar upplýsingar þriðjudaga frá kl. 09:00-12:00 í síma 578 2700 eða í gegnum netfangið fimleikar@fjolnir.is.
FÉLAGSFATNAÐUR
Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.
FRÆÐSLUEFNI
Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.
Nýr verkefnastjóri hópfimleika
08/06/2022
Viktor Elí ráðinn verkefnastjóri hópfimleika. Viktor Elí Sturluson hefur verið ráðinn verkefnastjóri hópfimleika hjá fimleikadeild Fjölnis. Viktor…
Mót síðustu þrjár helgar
02/06/2022
Það hefur verið viðburðaríkt hjá fimleikadeild Fjölnis síðustu helgar en iðkendur deildarinnar hafa tekið þátt á ýmsum mótum, bæði í áhalda - og…
Mótaröðin á Akureyri
29/03/2022
Um helgina fór fram mótaröðin á Akureyri. Fjölnir sendi 1.flokk á mótið en á mótaröðinni gefst liðum tækifæri til að keppa með fleiri í hverri…
Bikarmót í þrepum
21/03/2022
Bikarmót í 1.-3.þrepi Um helgina fór fram Bikarmót í þrepum, þetta mót er frábrugðið öðrum áhaldafimleikamótum þar sem keppt er í liðum. Mótið var…
Bikarmót í hópfimleikum og stökkfimi
15/03/2022
Eftir langa bið þá var nú loksins komið að fyrsta móti vetrarins hjá okkar yngri iðkendum í hópfimleikum en líkt og hjá mörgum öðrum féll allt…
Flottir keppendur frá Fjölni á Ofurhetjumóti
10/03/2022
Ofurhetjumót Gróttu var haldið síðustu helgi og var húsið fullt af glæsilegum ofurhetjum sem tóku þátt og sumir voru að keppa á sínu fyrsta móti. Um…
Glæsilegt Bikarmót í hópfimleikum í Dalhúsum
28/02/2022
Helgina 26. – 27. febrúar fór fram Bikarmót í hópfimleikum, keppt var í efri flokkum og meistaraflokki. Mótið var haldið í íþróttamiðstöðinni í…
Þrír drengir frá Fjölni í úrvalshóp unglinga
16/02/2022
Landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum, Róbert Kristmannsson, hefur tilnefnt 13 drengi til þátttöku í Úrvalshópi drengja keppnisárið 2022. Í ár…