Fimleikasamband Íslands hefur valið í úrvalshóp stúlkna fyrir Evrópumót í hópfimleikum 2024. Það gleður okkur að tilkynna að í hópi þeirra er hún Natalía Tunjeera Hinriksdóttir.

Úrvalshópurinn er fyrsta úrtak fyrir Evrópumótið sem verður haldið í Azerbaijan 2024

Við hjá Fjölni óskum þér innilega til hamingju Natalía og gangi þér vel!

https://fimleikasamband.is/stulknalid/

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »