UM DEILDINA
Fimleikadeild Fjölnis stækkar ört. Boðið er upp á þjálfun fyrir stelpur og stráka frá 2 ára aldri og fara allar æfingar fram í Egilshöll.
HAFA SAMBAND
Starfsmenn fimleikadeildar veita allar upplýsingar þriðjudaga frá kl. 09:00-12:00 í síma 578 2700 eða í gegnum netfangið fimleikar@fjolnir.is.
FÉLAGSFATNAÐUR
Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.
FRÆÐSLUEFNI
Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.
4.flokkur Íslandsmeistarar
22/05/2018
Íslandsmót í Hópfimleikum var deilt niður á tvær helgar núna í maí. Fyrsti hluti mótsins var 12.maí fyrir 1. og 2.flokk, mótið var haldið á Akranesi…
Íslandsmót í stökkfimi
30/04/2018
Um helgina fór fram Íslandsmót í stökkfimi. Mótið var haldið í Fjölni og var skipt í 4 hluta. Nýlega var reglum um stökkfimi breytt og kom mótið mjög…