Leikskólahópar 2-5 ára


Boðið er upp á námskeið fyrir 2-5 ára börn. Börnin mæta með foreldrum sem aðstoða þau við æfingar eftir þörfum. Kennt er einu sinni í viku og er hver tími 50 mínútur.

Haustönn 2023

Bangsahópur (2021)

Hópur 1

Sunnudagur 09:00-09:50

Krílahópur (2020)

Hópur 1

Sunnudagur 10:00-10:50

Hópur 2

Sunnudagur 11:00-11:50

Stubbahópur (2019)

Hópur 1

Sunnudagur 12:00-12:50

Hópur 2

Sunnudagur 13:00-13:50

  • Það opnar fyrir skráningu 1. júlí
  • Æfingagjöld fimleikadeildar má finna hér.

Ef barnið fær ekki pláss þá hvetjum við ykkur til þess að skrá það á biðlista. Við bjóðum inn af biðlistanum í réttri röð strax og pláss losnar, en það getur verið hvenær sem er á tímabilinu. Skráning á biðlista fer fram á skráningarsíðu Fjölnis.

  • Axel Örn Sæmundsson
  • Þrymill Þursi Arason
  • Guðfastur Brjánn Pétursson

Nánari upplýsingar um þjálfara flokksins má finna hér

Upplýsingar um viðburði flokksins og óvæntar breytingar á áætlun koma fram á samskipta og skipulags forritinu Sideline