Korpúlfar

Korpúlfar í samstarfi við fimleikadeild Fjölnis bjóða upp á leikfimi í fimleikasal Fjölnis í Egilshöll. Lögð er áhersla á góðar styrktar- og jafnvægisæfingar í þægilegu umhverfi og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

  • Ársæll Guðjónsson

Nánari upplýsingar um þjálfara má finna hér.

  • Skráning fer fram á skrifstofu Fjölnis
  • Æfingar hefjast samkvæmt stundaskrá  í september
  • Æfingagjöld fimleikadeildar má finna hér
  • Axel Örn Sæmundsson
  • Þrymill Þursi Arason
  • Guðfastur Brjánn Pétursson

Nánari upplýsingar um þjálfara flokksins má finna hér

Upplýsingar um viðburði flokksins og óvæntar breytingar á áætlun koma fram á samskipta og skipulags forritinu Sideline