Boðið er upp á þjálfun fyrir 5-7 ára í svokölluðum hraðferðarhópum. Vinsamlega athugið að þessir hópar eru einungis ætlaðir iðkendum sem hafa stundað fimleika hjá deildinni, ekki hægt að skrá sig beint í þessa hópa.

Æfingatöflur eru birtar með fyrirvara um villur eða breytingar.

Hraðferð 1 (2016)

Miðvikudagur 17:00-18:00
Laugardagur 12:00-13:00

Hraðferð 2 (2015)

Þriðjudagur 14:30-16:00
Miðvikudagur 14:30-16:00
Fimmtudagur 14:30-16:00

Hraðferð 3 (2014)

Þriðjudagur 14:30-16:30
Miðvikudagur 14:30-16:30
Fimmtudagur 14:30-16:30

  • Skráning hefst þann 14.júlí 2021
  • Æfingar hefjast samkvæmt stundaskrá 25.ágúst
  • Æfingagjöld fimleikadeildar á haustönn 2020 má finna hér.
  • Axel Örn Sæmundsson
  • Þrymill Þursi Arason
  • Guðfastur Brjánn Pétursson

Nánari upplýsingar um þjálfara flokksins má finna hér

Upplýsingar um viðburði flokksins og óvæntar breytingar á áætlun koma fram á samskipta og skipulags forritinu Sideline