STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Skilaboð frá Miðgarði
03/04/2020
Þar sem aðstæður í samfélaginu eru með öðrum hætti en við þekkjum er gott að minna á að aðhald og eftirlit er eftir sem áður mikilvægt fyrir börn og…
Fréttatilkynning handknattleiksdeildar
01/04/2020
Handknattleiksdeild Fjölnis hefur gengið frá ráðningu Guðmundar Rúnars Guðmundssonar sem þjálfara meistaraflokks karla næstu tvö árin. Guðmundur…
Reykjavíkurmeistarar 2020
31/03/2020
Á síðasta Reykjavíkurmeistaramóti var sunddeild Fjölnis Reykjavíkurmeistari 2020. Samkvæmt bestu fáanlegu heimildum þá er þetta í fyrsta sinn sem…
Fréttatilkynning vegna COVID-19
23/03/2020
Fréttatilkynning frá skrifstofu Fjölnis23.03.2020 kl. 10:00Í ljósi nýjustu frétta viljum við koma því á framfæri að allar æfingar falla niður frá og…
Covid-19 uppfærslur
20/03/2020
Hér að neðan munum við uppfæra félagsmenn um stöðu Covid-19 veirunnar. English and Polski below Ágætu foreldrar / forráðamenn, Uppfært 25.03.2021 kl.…
Barbarinn styður Fjölnisjaxlinn
19/03/2020
Gaman að segja frá því að Barbarinn verður einn af aðalstyrktaraðilum Fjölnisjaxlsins 2020 sem stefnt er að halda í lok september. Nánari dagsetning…
Fréttatilkynning vegna Covid-19
16/03/2020
Uppfært 16.03.2020 kl. 10:00: Allar æfingar falla niður hjá félaginu til og með 22.mars. Þetta þýðir að íþróttasvæði Fjölnis: Dalhús Egilshöll…
Í ljósi nýustu frétta falla allar sund æfingar niður á morgun 16.03.2020
15/03/2020
Komið sæl Á miðnætti í kvöld tekur gildi samkomubann á öllu landinu. Næstu 4 vikurnar mun það standa og er mikilvægt að við sem aðrir gerum okkar til…