STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Jólaball Fjölnis
17/12/2019
Jólaball Fjölnis verður haldið föstudaginn 27.desember frá kl. 16:00-17:00 í Íssalnum í Egilshöll (3.hæð). Jólasveinar kíkja í heimsókn og gefa öllum…
Fjölmennt á jólaskákæfingunni
13/12/2019
Það má eiginlega segja að uppselt hafi verið á jólaskákæfingu skákdeildar Fjölnis fimmtudaginn 12. des. Tæplega 50 þátttakendur mættu í Rimaskóla þar…
Opnunartími Fjölnis í kringum jól og áramót
12/12/2019
Dalhús Dalhús verða lokuð frá og með lau 21.des til og með mán 1.jan. Egilshöll Fjölnishöll, fimleikasalur, knatthöll og karatesalur verða lokuð…
Jólamót Fjölnis
10/12/2019
Frjálsíþróttadeild Fjölnis hélt sitt árlega jólamót fyrir yngstu iðkendurna sunnudaginn 8. desember. Mótið var haldið í frjálsíþróttahöllinni í…
Allar æfingar fara fram í dag
09/12/2019
Fréttin var uppfærð kl. 11:30 þann 11.desember ALLAR æfingar fara fram í dag, miðvikudag. Kær kveðja, Skrifstofa Fjölnis
Gesta þjálfari frá Tychy í heimsókn hjá íshokkídeildinni
04/12/2019
Helgina 30. nóvember til 1. desember fengum við til okkar gestaþjálfara sem heitir Tomasz Kurzawa og kemur hann frá Tychy í Póllandi. Tomasz var með…
Risa ball í Grafarvogi
03/12/2019
Við bjóðum þorrann velkomin með RISA BALLI! Ingó – Ragga Gísla – Sigga Beinteins og Regína Ósk. Húsið opnar kl. 23:00, beint á eftir…