STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Útdrætti á happdrætti frestað til 15. júní

Embætti Sýslumannsins á Suðurlandi heimilar frestun á útdrætti í happdrætti knattspyrnudeildar Fjölnis sem fara átti fram í dag, fimmtudaginn 30.…

NÚ BYRJAR GAMANIÐ! …. AFTUR

Mánudaginn 4.maí hefjum við æfingar aftur í samræmi við leiðbeiningar heilbrigðisráðherra, þó með þeim breytingum sem við útlistum hér að neðan. Í…

Gísli og Gunnar taka við meistaraflokki kvenna

Fréttatilkynning frá hkd. Fjölnis og Fylkis 28.apríl 2020 Gísli Steinar Jónsson og Gunnar Valur Arason taka við þjálfun Fjölnis/Fylkis í…

Nýr rekstrarstjóri fimleikadeildar

Íris Svavarsdóttir hefur verið ráðinn rekstrarstjóri fimleikadeildar Fjölnis. Íris er fimleikum vel kunn en hún hefur verið iðkandi og þjálfari, auk…

Páskaopnun

Opnunartími skrifstofu: *LOKAÐ frá og með mánudeginum 6.apríl til og með mánudagsins 13.apríl sem og á sumardaginn fyrsta *Hægt að senda fyrirspurn á…

Heimaleikjakortin komin í sölu

Heimaleikjakortin þetta árið eru komin í sölu og er hægt að ganga frá kaupunum með einföldum hætti á fjolnir.is/arskort Í boði eru þrjár tegundir:…

Tilkynning frá skrifstofu

Skrifstofa Fjölnis vill koma eftirfarandi atriðum á framfæri til allra félagsmanna: Allar hugsanlegar útfærslur í tengslum við æfingagjöld verða…

Fjölnir efnir til nafnasamkeppni

Ungmennafélagið Fjölnir hefur tekið í notkun glæsilega aðstöðu í austurenda Egilshallar, til að mynda fyrir frjálsar íþróttir og þrekæfingar. Þessi…

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »