STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Aðalfundur Fjölnis

Aðalfundur Fjölnis fór fram í gær að viðstöddum um 40 manns í Miðjunni, félagsrýminu okkar í Egilshöll. Fundarsköp voru að venju hefðbundin undir…

Tillögur að lagabreytingum

Tillögur að lagabreytingum á aðalfundi Fjölnis 9.mars 2020Sjá hér: Tillögur að lagabreytingum

Spennandi Miðgarðsmót í skák

Skákdeild Fjölnis í samstarfi við þjónustumiðstöina Miðgarð í Grafarvogi stóð í 16 sinn að skákmóti grunnskólanna í Grafarvogi, Miðgarðsmótinu sem…

Bikarmót í áhaldafimleikum

Bikarmót í áhaldafimleikum fór fram síðustu helgi og var keppt í 1. – 3. þrepi og frjálsum æfingum kvk og kk. Keppendur stóðu sig mjög vel,…

Sundmót Fjölnis 2020

Sundmót Fjölnis 2020Iðkendur úr yngri flokkum áttu gott mót um helgina. Sundmenn syntu vel útfærð sund og uppskáru með frábærum bætingum. Aðrir voru…

Góður árangur á MÍ

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í Kaplakrika helgina 22. – 23. febrúar. Að þessu sinni kepptu 12 iðkendur frá Fjölni á mótinu og…

Framhaldsaðalfundur körfuknattleiksdeildar

Aðalfundir deilda félagsins eru haldnir á eftirfarandi dögum: 04.03.2020 kl. 20:00 – Körfuknattleiksdeild (Egilshöll) Dagskrá…

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »