Við bjóðum haustið velkomið á Októberfest Grafarvogs laugardaginn 26. september.

Borðapantanir á vidburdir@fjolnir.is.

Glæsileg dagskrá, frábær matur frá Múlakaffi og tryllt ball með Magna í Á móti sól, Jónsa Í svörtum fötum og Sölku Sól. Þetta er viðburður sem þú vilt ekki missa af!

Matur + ball: kr. 8.900.-
Ball: kr. 3.900.- í forsölu.

kl. 19:00 – Húsið opnar fyrir matargesti
kl. 20:30 – Borðhald hefst
kl. 23:00 – Húsið opnar fyrir ballgesti

Það eru 12 sæti á borði.

Reynslan sýnir að þar sem Grafarvogsbúar og vinir koma saman, þar er fjörið og því hart barist um miðana!

Mynd uppfærð 14. júlí