STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Skákdeild Fjölnis Íslandsmeistari félagsliða 2025

Skákdeild Fjölnis Íslandsmeistari félagsliða 2025 – Fullt hús stiga annað árið í röð!

Kristalsmót Fjölnis – mótstilkynning

Kristalsmót Fjölnis Mótshaldari: Fjölnir Staðsetning móts: Egilshöll, laugardaginn 5. apríl Mótsstjóri: Kristel Björk Þórisdóttir Aðstoðarmótsstjóri:…

22 Íslandsmeistaratitlar til Frjálsíþróttadeildar Fjölnis

22 Íslandsmeistaratitlar til Frjálsíþróttadeildar Fjölnis Síðastliðnar helgar hafa farið fram Meistaramót Íslands innanhúss í frjálsum íþróttum.…

Þrepamót 2

Helgina 1. – 2. febrúar fór fram Þrepamót 2. Mótið var haldið hjá nágrönnum okkar í Fylki og var keppt í 4. og 5. þrepi stúlkna og drengja.…

Norðurlandamót 2025

Norðurlandamót 5. – 9. feb Norðurlandamótið á listskautum fór fram í Asker í Noregi dagana 5. – 9. febrúar og átti Fjölnir tvo fulltrúa…

Þrepamót í 1.-3. þrepi

Um helgina fór fram Þrepamót í 1.-3. þrepi. Keppni fyrir stúlkur fór fram í Keflavík Gymnastics Academy en keppni fyrir drengi fór fram í…

Elísabet Ósk Guðmundsdóttir ráðin sem rekstrarstjóri fimleikadeildar Fjölnis

Fjölnir fagnar því að tilkynna að Elísabet Ósk Guðmundsdóttir hefur verið ráðin sem rekstrarstjóri fimleikadeildar Fjölnis. Elísabet kemur inn með…

Ný sundnámskeið: Ungbarnasund og skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna

Sundnámskeið fyrir alla – Skráning hafin hjá Fjölni! 🏊‍♂️💦 Fjölnir býður upp á spennandi sundnámskeið fyrir bæði foreldra með ung börn og fullorðna…