STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Iceland Classic
04/03/2025
Fimmtudaginn 27. febrúar hófst keppni í Iceland Classic. Mótið er orðið stórt í sniðum og um 700 keppendur komnir til þess að taka þátt á mótinu.…