STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Meistaraflokkur kvenna í fótbolta – samantekt

Meistaraflokkur kvenna hóf úrslitakeppnina í 2. deild með leikjum gegn Augnabliki 10. ágúst og Sindra 17. ágúst. Þrátt fyrir brotthvarf sjö leikmanna…

Framkvæmdastjóri óskast

Ungmennafélagið Fjölnir, Grafarvogi auglýsir til umsóknar spennandi og krefjandi starf framkvæmdastjóra félagsins. Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag…

Íslenskur stórmeistari til liðs við Íslandsmeistara Fjölnis

Grafarvogsbúinn og stórmeistarinn Bragi Þorfinnsson hefur gengið til liðs við Skákdeild Fjölnis og mun tefla með skáksveit Íslandsmeistaranna á…

Sigurvegarar í 6. flokki kvenna á Símamótinu 2024

Símamótið var haldið núna um helgina, 11.-14. júlí. Mótið er fyrir 5., 6. og 7. flokk kvenna og í fyrsta skipti 2021 var Litla Símamótið haldið…

Meistaramót Íslands 15-22 ára 

Helgina 21-23. júní fór fram Meistaramót Íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum. Fjölnir sendi nítján keppendur á mótið, sem fram fór á Selfossi.…

Vormót Fjölnis í frjálsum 2024

Vormót Fjölnis í frjálsum íþróttum var haldið þriðjudaginn 4. júní á frjálsíþróttavellinum í Mjódd. Frjálsíþróttafólk á aldrinum 11-15 ára lét gula…

Gunnar Steinn Jónsson ráðinn þjálfari Olísdeildarliðs Fjölnis í handbolta!

Gunnar Steinn Jónsson snýr aftur heim - ráðinn þjálfari Olísdeildarliðs Fjölnis í handbolta