Handbolti | FRÉTTIR

Fjölmenni á dómaranámskeiði

Í gærkvöldi héldu Fjölnir og Fylkir sameiginlegt A-stigs dómaranámskeið fyrir elstu flokka félaganna. Góð þátttaka var á þetta fyrsta stig dómararéttinda HSÍ en tæplega 50 þátttakendur mættu og höfðu gagn og gaman af. Undir lok námskeiðið þreyttu þátttakendur bóklegt próf.  Dómaranámskeiðið er hluti af menntun leikmanna yngri flokka félagsins og gefur þeim aukna þekkingu á hvað má og hvað má ekki í handboltanum. Næsta verkefni leikmannanna er verklegt próf á næstu vikum.

04.09 2018

Fjölnir Invitational 2018 lokið

02.09 2018

Fjölnir Invitational

29.08 2018

Æfingatímar 5. - 8. flokks 2018-2019

Æfingatímar 5. - 8. flokks 2018-2019. Nánari upplýsingar um þjálfara: http://www.fjolnir.is/…/um-deildina-h…/thjalfarar-handbolti/ Nánari upplýsingar um æfingagjöld: http://www.fjolnir.is/handbolti/aefingagjold-handbolti/ 3. september hefst fylgd í strætó úr frístundaheimilum Grafarvogs og Grafarholts á æfingar í…

23.08 2018 Lesa meira...

Fjölnir Cup 2018

Í dag hófst Fjölnir Cup sem er alþjóðlegt mót hjá okkur í handbolta.  Á mótinu eru lið frá Svíþjóð, Noregi og Íslandi.  Mótið er spilað á gervigrasvellinum við Egilshöll á…

09.08 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.