UM DEILDINA
Tennisdeild Fjölnis er til húsa í Tennishöllinni í Kópavogi. Boðið er upp á þjálfun fyrir iðkendur frá 8 ára aldri og upp í fullorðna, bæði fyrir byrjendur og lengra komna.
HAFA SAMBAND
Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2700 eða í gegnum netfangið skrifstofa@fjolnir.is
FÉLAGSFATNAÐUR
Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.
FRÆÐSLUEFNI
Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.
Frábær árangur í tennis
7. October, 2020
Íslandsmót í liðakeppni fór fram í byrjun júlí og gekk okkur mjög vel í mótinu. Fjölnir var með lið í U14, U16, U18, 40+, 50+ og meistaraflokk……
Búið er að opna fyrir skráningar á haustönn 2020
15. July, 2020
Í dag 15. júlí var opnað fyrir skráningar í flest allar greinar hjá félaginu fyrir haustönn 2020. Allar skráningar fara fram í Nora skráningakerfi…
Góður árangur á Íslandsmótinu utanhúss 2020
1. July, 2020
Tennisfólk Fjölnis stóð sig með miklum ágætum á nýafstöðnu Íslandsmóti utanhúss. Hera Björk Brynjarsdóttir vann í tviliðaleik (með Birki Gunnarssyni)…
Fjölnisfólk sigursælt á Reykjarvíkurmeistaramóti í tennis
21. June, 2020
Nú á dögunum var haldið Reykjarvíkurmeistaramót í tennis og tennisleikarar Fjölnis stóðu sig með prýði. Eva Diljá Arnþórsdóttir varð…
Eva Diljá Arnþórsdóttir og Björn Björnsson til liðs við tennisdeild Fjölnis
30. May, 2020
Eva Diljá Arnþórsdóttir og Björn Björnsson hafa gengið til liðs við tennisdeild Fjölnis. Bæði eru þau efnilegir spilarar sem æfa með afrekshópi…
Tennisnámskeið og æfingar Fjölnis og Þróttar á tennisvöllum Þróttar í Laugardal sumarið 2020
13. May, 2020
FJÖLNIR OG ÞRÓTTUR halda tennisnámskeið og æfingar fyrir börn, unglinga og fullorðna í sumar. Allir velkomnir. Yfirþjálfari er: Carola Frank Carola…
Góður árangur Eygló Dísar og Saule á síðustu tennismótum ársins
27. January, 2020
Tennisspilararnir frá Fjölni Eygló Dís Ármannsdóttir og Saule Zukauskaite stóðu sig vel á stórmóti TSÍ sem haldið var í nóvember, og eins…