Æfingatöflur Listskautadeildar Fjölnis haustönn 2024

Hér fyrir neðan er hægt að sjá æfingatöflur allra flokka í listskautum haustið 2024. Birt með fyrirvara um breytingar.

Æfingatímar fyrstu vikurnar eru aðeins öðruvísi en koma fram hér á síðunni. Skoðið XPS og/eða hafið samband við skautastjóra/þjálfara til að fá upplýsingar um tíma fyrir fyrstu vikurnar.

Skráningar fyrir haust önn opnar 2. júlí
Framhaldshópar hefja æfingar 6.ágúst. Hópur 5 byrjar 12. ágúst. Skautaskólinn ásamt Unglinga og fullorðinshópum byrja 21. ágúst.

Það er frítt að prófa í 1-2 skipti og hægt er að skrá sig hvenær sem er yfir önnina.

SKRÁNING HÉR

Hér er hægt að nálgast æfingagjöld listskautadeildarinnar

Nánari upplýsingar um þjálfara deildarinnar er hægt að nálgast hér

Öll samskipti milli þjálfara og foreldra fara í gegnum XPS network appið. Allar æfingar fara fram á skautasvellinu í Egilshöll. Svellið er á annarri hæð hússins, gengið upp stiga hægra megin frá aðalinngangi Egilshallar gengt hárgreiðslustofunni. Hægt er að fá lánaðan allan útbúnað án endurgjalds.

Til að fá nánari upplýsingar má hafa samband við skrifstofu Fjölnis í síma 578-2700 eða á skrifstofa@fjolnir.is

SKAUTASKÓLI

Í skautaskólanum læra iðkendur fyrstu skrefin á ísnum, læra helstu jafnvægisæfingar, skauta áfram og aftur á bak og að stoppa. Allir nýir iðkendur byrja í skautaskólanum. Þegar iðkandi hefur öðlast færni/getu til að taka þátt í almennum æfingum með sínum aldurshópi verður hann fluttur í viðeigandi hóp. Á æfingum eiga skautarar að vera í hlýjum og teygjanlegum fatnaði, t.d. flísbuxum og flíspeysu. Ekki má mæta í fatnaði með löngum reimum, víðum fatnaði, hettupeysum né með trefil. Foreldrar eru hvattir til að fylgjast með æfingum á svelli og er þeim velkomið að sitja í stúkunni og fylgjast með æfingum. Hins vegar viljum við biðja foreldra að virða vinnusvæði þjálfara og iðkenda. Því er ekki heimilt að sitja eða standa við svæðið fyrir aftan svellið (við gluggana), vera í klefanum fyrir neðan stúkuna, á ísnum eða í íþróttasal á meðan á þjálfun stendur. Ennfremur er óheimilt að eiga í samskiptum við iðkendur og þjálfara á meðan á æfingu stendur.

Engin krafa er gerð um að hafa reynslu af skautum.

SKAUTASKÓLI

2012-2021


DAGURTÍMISTAÐSETNING
Miðvikudagur16:20-17:00Svell
Laugardagur12:20-13:00Svell

Þjálfarar: Viktória og Ásta

Aðstoðarþjálfarar: Ísabella Jóna,

HÓPUR 5

2005-2017


DAGURTÍMISTAÐUR
Þriðjudagur15:50-16:35Svell
16:50-17:40Afís
Miðvikudagur15:40-16:20Svell
Laugardagur10:40-11:20Afís
11:35-12:20Svell

Þjálfarar: Viktória og Ásta

Aðstoðarþjálfarar: Ísabella Jóna

Hópur 5 er framhaldshópur af skautaskólanum og er að læra almenna grunnskautun, flóknari spor, hvernig á að nota nota brúnir, pírúettur og einföld stökk. Æfingar eru þrisvar sinnum í viku og tvær afís æfingar.

UNGLINGANÁMSKEIÐ

2006-2011


DAGURTÍMISTAÐUR
Miðvikudagur21:00-21:40Svell
Laugardagur11:35-12:20Svell

Þjálfari: Viktória

Aðstoðarþjálfari:

Unglinganámskeið 11-18 ára hentar bæði byrjendum sem og þeim sem hafa grunnkunnáttu.

FULLORÐINSNÁMSKEIÐ

2005+


DAGURTÍMISTAÐUR
Miðvikudagur21:00-21:40Svell
Laugardagur11:35-12:20Svell

Þjálfari: Viktória

Aðstoðarþjálfari:

Fullorðinshópur hentar bæði þeim sem eru að taka sín fyrstu skref í íþróttinni en einnig fyrir þá sem hafa grunnkunnáttu.

FRAMHALDSHÓPAR

HÓPUR 4A


DAGURTÍMISTAÐUR
Mánudagur15:00-15:55Svell
16:05-16:55afís
Þriðjudagur6:30-7:30Svell
15:50-16:35Svell
16:50-17:40afís
Fimmtudagur15:00-15:50Svell
16:00-16:50afís
Föstudagur15:00-15:50Svell
16:10-17:00afís
Laugardagur8:00-8:50Svell

Þjálfarar: Benjamin og Viktória

Afís þjálfari: Ásta

HÓPUR 4B


DAGURTÍMISTAÐUR
Mánudagur15:00-15:55Svell
16:05-16:55Afís
Þriðjudagur6:30-7:30Svell
15:50-16:35Svell
16:50-17:40Afís
Föstudagur15:00-15:50Svell
16:10-17:00Afís
Laugardagur8:00-8:50Svell

Þjálfarar: Benjamin og Viktória

Afís þjálfari: Ásta

HÓPUR 3


DAGURTÍMISTAÐUR
Mánudagur15:00-15:55Svell
16:55-17:45Afís
Þriðjudagur6:30-7:30Svell
15:00-15:50Svell
16:00-16:50Afís
Miðvikudagur19:05-19:55Afís
20:05-21:00Svell
Fimmtudagur15:00-16:10Svell
16:55-17:45Afís
Föstudagur15:00-15:50Svell
16:10-17:00Afís
Laugardagur8:00-8:50Svell
8:55-9:35Afís
9:40-10:30Svell

Þjálfarar: Benjamin og Viktória

Afís þjálfari: Ásta

HÓPUR 2A


DAGURTÍMISTAÐUR
Mánudagur15:55-16:50Svell
17:05-18:00Svell
18:10-19:00Afís
Þriðjudagur6:30-7:30Svell
16:45-17:35Svell
17:45-18:35Afís
Miðvikudagur15:00-15:50Svell
19:05-19:55Afís
20:05-21:00Svell
Fimmtudagur15:50-16:35Svell
16:50-17:45Svell
17:55-18:45Afís
Föstudagur16:05-17:00Svell
17:10-18:00Afís
Laugardagur8:00-8:50Svell
8:55-9:35Afís
10:45-11:35Svell

Þjálfarar: Benjamin og Viktória

Afís þjálfari: Ásta

Hópur 2 er að læra öll tvöföldu stökkin, æfa samsettar pírúettur og flóknari spor. Skautarar í þessum hóp hafa lokið Skautum Regnbogann.

HÓPUR 2B


DAGURTÍMISTAÐUR
Mánudagur15:00-15:55Svell
18:10-19:00Afís
Þriðjudagur6:30-7:30Svell
15:00-15:50Svell
16:00-16:50Afís
Miðvikudagur19:05-19:55Afís
20:05-21:00Svell
Fimmtudagur15:00-16:10Svell
16:55-17:45Afís
Föstudagur15:00-15:50Svell
17:10-18:00Afís
Laugardagur8:00-8:50Svell
8:55-9:35Afís
9:40-10:30Svell

Þjálfarar: Benjamin og Viktória

Hópur 2 er að læra öll tvöföldu stökkin, æfa samsettar pírúettur og flóknari spor. Skautarar í þessum hóp hafa lokið Skautum Regnbogann.

AFREKSHÓPUR / HÓPUR 1


DAGURTÍMISTAÐUR
mánudagur15:55-16:50Svell
17:05-18:00Svell
18:10-19:00Afís
Þriðjudagur15:00-15:50Svell
16:45-17:35Svell
17:45-18:35Afís
Miðvikudagur15:00-15:40Svell
19:05-19:55Afís
20:05-21:00Svell
Fimmtudagur15:50-16:35Svell
16:50-17:45Svell
17:50-18:45Afís
Föstudagur06:30-07:30Svell
16:05-17:00Svell
17:10-18:00Afís
Laugardagur8:50-9:40Svell
9:45-10:35Afís
10:45-11:35Svell

Þjálfarar: Benjamin og Viktória

Boð í þennan hóp er að öllu leyti mat þjálfara. Hópur 1 er hugsaður fyrir þá sem vilja skauta meira og keppa á hærra stigi, skyldumæting er á allar æfingar. Iðkendur í þessum hóp taka þátt á ÍSS mótum og hafa lokið grunnprófum fyrir sína keppnisflokka.