Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Páskaopnun
06/04/2020
Opnunartími skrifstofu: *LOKAÐ frá og með mánudeginum 6.apríl til og með mánudagsins 13.apríl sem og á sumardaginn fyrsta *Hægt að senda fyrirspurn á…
Heimaleikjakortin komin í sölu
04/04/2020
Heimaleikjakortin þetta árið eru komin í sölu og er hægt að ganga frá kaupunum með einföldum hætti á fjolnir.is/arskort Í boði eru þrjár tegundir:…
Tilkynning frá skrifstofu
03/04/2020
Skrifstofa Fjölnis vill koma eftirfarandi atriðum á framfæri til allra félagsmanna: Allar hugsanlegar útfærslur í tengslum við æfingagjöld verða…
Fjölnir efnir til nafnasamkeppni
03/04/2020
Ungmennafélagið Fjölnir hefur tekið í notkun glæsilega aðstöðu í austurenda Egilshallar, til að mynda fyrir frjálsar íþróttir og þrekæfingar. Þessi…
Skilaboð frá Miðgarði
03/04/2020
Þar sem aðstæður í samfélaginu eru með öðrum hætti en við þekkjum er gott að minna á að aðhald og eftirlit er eftir sem áður mikilvægt fyrir börn og…
Fréttatilkynning handknattleiksdeildar
01/04/2020
Handknattleiksdeild Fjölnis hefur gengið frá ráðningu Guðmundar Rúnars Guðmundssonar sem þjálfara meistaraflokks karla næstu tvö árin. Guðmundur…
Reykjavíkurmeistarar 2020
31/03/2020
Á síðasta Reykjavíkurmeistaramóti var sunddeild Fjölnis Reykjavíkurmeistari 2020. Samkvæmt bestu fáanlegu heimildum þá er þetta í fyrsta sinn sem…
Fréttatilkynning vegna COVID-19
23/03/2020
Fréttatilkynning frá skrifstofu Fjölnis23.03.2020 kl. 10:00Í ljósi nýjustu frétta viljum við koma því á framfæri að allar æfingar falla niður frá og…