Við viljum þakka þeim fjölmörgu sem tóku þátt í gegnum netið á stefnumótunarfundi Fjölnis 2020. Góðar og miklar umræður sköpuðust og það er ljóst að við erum með gott efni í höndunum til að taka næstu skref í stefnumótun markaðs- og kynningarmála og afreksmála.

Við þökkum Gunnari Jónatanssyni fyrir öfluga og faglega fundarstjórn.

#FélagiðOkkar

Hér má nálgast upptöku af fyrri fundinum: https://tinyurl.com/y4x94zw5

Hér má nálgast upptöku af seinni fundinum: https://tinyurl.com/y5tcmj4d