Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Upphitun. Fjölnir – FH
17/07/2020
Pepsi Max deild karla 7. umferð Fjölnir – FH Laugardaginn 18. júlí kl. 16:00 á Extra vellinum Eftir jafntefli gegn KA í síðustu umferð situr…
Samið við þjálfara sunddeildar Fjölnis
16/07/2020
Það er okkur mikil ánægja að geta sagt frá því að deildin hefur náð samningum við þlálfarateymið okkar fyrir næsta tímabil. Þau Jacky, Elfa og…
Þjálfari óskast til að hafa umsjón með leikskólahópum
15/07/2020
Fimleikadeild Fjölnis óskar eftir þjálfara til að hafa yfirumsjón með leiksskólahópum deildarinnar veturinn 2020 – 2021. Um er að ræða æfingar sem…
Búið er að opna fyrir skráningar á haustönn 2020
15/07/2020
Í dag 15. júlí var opnað fyrir skráningar í flest allar greinar hjá félaginu fyrir haustönn 2020. Allar skráningar fara fram í Nora skráningakerfi…
Októberfest Grafarvogs
15/07/2020
Við bjóðum haustið velkomið á Októberfest Grafarvogs laugardaginn 26. september. Borðapantanir á vidburdir@fjolnir.is. Glæsileg dagskrá, frábær matur…
Knattspyrnudeildin auglýsir tvö störf
13/07/2020
Knattspyrnudeild Fjölnis auglýsir tvö spennandi þjálfarastörf: Yfirþjálfari yngri flokka karla 2-8.fl. og Yfirþjálfari yngri flokka kvenna 2-8.fl.…
Upphitun. KA – Fjölnir
12/07/2020
Pepsi Max deild karla 6. umferð KA – Fjölnir Mánudaginn 13. júlí kl. 18:00 á Akureyrarvelli Eftir tapið gegn Gróttu í síðustu umferð situr Fjölnir í…
Rafíþróttahópur Fjölnis keppti í Rocket League
08/07/2020
Fjölnir átt eitt lið á 3v3 móti í Rocket League hjá Rocket League Ísland (RLÍS) sem fór fram sunnudaginn 31. maí síðastliðinn. Mótið er hluti af…