Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Covid-19 uppfærslur
20/03/2020
Hér að neðan munum við uppfæra félagsmenn um stöðu Covid-19 veirunnar. English and Polski below Ágætu foreldrar / forráðamenn, Uppfært 25.03.2021 kl.…
Barbarinn styður Fjölnisjaxlinn
19/03/2020
Gaman að segja frá því að Barbarinn verður einn af aðalstyrktaraðilum Fjölnisjaxlsins 2020 sem stefnt er að halda í lok september. Nánari dagsetning…
Fréttatilkynning vegna Covid-19
16/03/2020
Uppfært 16.03.2020 kl. 10:00: Allar æfingar falla niður hjá félaginu til og með 22.mars. Þetta þýðir að íþróttasvæði Fjölnis: Dalhús Egilshöll…
Í ljósi nýustu frétta falla allar sund æfingar niður á morgun 16.03.2020
15/03/2020
Komið sæl Á miðnætti í kvöld tekur gildi samkomubann á öllu landinu. Næstu 4 vikurnar mun það standa og er mikilvægt að við sem aðrir gerum okkar til…
Aðalfundur Fjölnis
10/03/2020
Aðalfundur Fjölnis fór fram í gær að viðstöddum um 40 manns í Miðjunni, félagsrýminu okkar í Egilshöll. Fundarsköp voru að venju hefðbundin undir…
Tillögur að lagabreytingum
09/03/2020
Tillögur að lagabreytingum á aðalfundi Fjölnis 9.mars 2020Sjá hér: Tillögur að lagabreytingum
Spennandi Miðgarðsmót í skák
09/03/2020
Skákdeild Fjölnis í samstarfi við þjónustumiðstöina Miðgarð í Grafarvogi stóð í 16 sinn að skákmóti grunnskólanna í Grafarvogi, Miðgarðsmótinu sem…
Bikarmót í áhaldafimleikum
05/03/2020
Bikarmót í áhaldafimleikum fór fram síðustu helgi og var keppt í 1. – 3. þrepi og frjálsum æfingum kvk og kk. Keppendur stóðu sig mjög vel,…