Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Oddný Björg Stefánsdóttir kemur til félagsins
04/05/2020
Oddný Björg Stefánsdóttir skrifar undir samning við félagið Meistaraflokksráð Fjölnis/Fylkis situr ekki auðum höndum. Oddný Björg Stefánsdóttir hefur…
Upplýsingar til forráðamanna og iðkenda
03/05/2020
Kæru forráðamenn og iðkendur, Við gleðjumst yfir því að á morgun geta börnin okkar hafið hefðbundið íþróttastarf. Seinustu daga hafa stjórnendur…
Elvar Otri og Þorleifur Rafn framlengja við Fjölni
01/05/2020
Elvar Otri og Þorleifur Rafn framlengja við Fjölni Það er ljóst að mikið mun mæða á ungum og uppöldum Fjölnismönnum í meistaraflokki karla á næsta…
Tilkynning frá skrifstofu
30/04/2020
Kæru forráðamenn og iðkendur Fjölnis, Tekin hefur verið ákvörðun af stjórnendum félagsins á þessum fordæmalausu tímum að lengja æfingatímabil…
Útdrætti á happdrætti frestað til 15. júní
30/04/2020
Embætti Sýslumannsins á Suðurlandi heimilar frestun á útdrætti í happdrætti knattspyrnudeildar Fjölnis sem fara átti fram í dag, fimmtudaginn 30.…
NÚ BYRJAR GAMANIÐ! …. AFTUR
29/04/2020
Mánudaginn 4.maí hefjum við æfingar aftur í samræmi við leiðbeiningar heilbrigðisráðherra, þó með þeim breytingum sem við útlistum hér að neðan. Í…
Gísli og Gunnar taka við meistaraflokki kvenna
28/04/2020
Fréttatilkynning frá hkd. Fjölnis og Fylkis 28.apríl 2020 Gísli Steinar Jónsson og Gunnar Valur Arason taka við þjálfun Fjölnis/Fylkis í…
Nýr rekstrarstjóri fimleikadeildar
06/04/2020
Íris Svavarsdóttir hefur verið ráðinn rekstrarstjóri fimleikadeildar Fjölnis. Íris er fimleikum vel kunn en hún hefur verið iðkandi og þjálfari, auk…