Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Þrjár Fjölnisstúlkur í landsliðshóp EM
07/07/2020
Þrjár frá Fjölni í landsliðshóp fyrir EM 2021 í hópfimleikum. Hópfimleikastúlkurnar Kristín Sara Stefánsdóttir, Sunna Lind Bjarkadóttir og Guðrún…
Upphitun: Fjölnir – Grótta
07/07/2020
Pepsi Max deild karla 5. umferð Fjölnir – Grótta Miðvikudaginn 8. júlí kl. 19:15 á Extra vellinum Eftir vonbrigði síðustu umferðar situr Fjölnir enn…
Upphitun. Fjölnir – Fylkir
03/07/2020
Pepsi Max deild karla 4. umferð Fjölnir - Fylkir Laugardaginn 4. júlí kl. 14:00 á Extra vellinum Fjölnir situr í 11. sæti deildarinnar…
Góður árangur á Íslandsmótinu utanhúss 2020
01/07/2020
Tennisfólk Fjölnis stóð sig með miklum ágætum á nýafstöðnu Íslandsmóti utanhúss. Hera Björk Brynjarsdóttir vann í tviliðaleik (með Birki Gunnarssyni)…
Áminning á tímum Covid-19
29/06/2020
Uppfært 29.06.20 kl. 10:00: Við viljum minna þá á sem sækja svæði Fjölnis að virða tilmæli Almannavarna, huga að handþvotti og almennu hreinlæti…
Upphitun: Breiðablik – Fjölnir
28/06/2020
Pepsi Max deild karla 3. umferð Breiðablik – Fjölnir Mánudaginn 29. júní kl. 19:15 á Kópavogsvelli Fyrsti sigur Fjölnis í sumar kom síðastliðið…