Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Sundmót Fjölnis 2020
02/03/2020
Sundmót Fjölnis 2020Iðkendur úr yngri flokkum áttu gott mót um helgina. Sundmenn syntu vel útfærð sund og uppskáru með frábærum bætingum. Aðrir voru…
Góður árangur á MÍ
26/02/2020
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í Kaplakrika helgina 22. – 23. febrúar. Að þessu sinni kepptu 12 iðkendur frá Fjölni á mótinu og…
Framhaldsaðalfundur körfuknattleiksdeildar
26/02/2020
Aðalfundir deilda félagsins eru haldnir á eftirfarandi dögum: 04.03.2020 kl. 20:00 – Körfuknattleiksdeild (Egilshöll) Dagskrá…
Ný stjórn sunddeildar
26/02/2020
Ný stjórn tók við á aðalfundi sunddeildarinnar 20.febrúar sl. Fyrsti stjórnarfundur var haldinn mánudaginn 24.febrúar og var þessi mynd tekin við það…
Dagur Ragnarsson sigurvegari MÓTEX skákhátíðarinnar 2020
25/02/2020
Skákmaður Fjölnis 2018 og 2019 Dagur Ragnarsson (2457) varð sigurvegari á sterku 7 umferða MÓTEX skákhátíðarmóti sem er nýlokið. Tefldar voru 7…
Nýr formaður knattspyrnudeildar
21/02/2020
Aðalfundur knattspyrnudeildar var haldinn í Egilshöll mánudaginn 17. febrúar sl. Kolbeinn Kristinsson er nýr formaður knattspyrnudeildar og þá var…
Ókeypis dómaranámskeið
21/02/2020
Á mánudaginn fer fram bóklegt dómaranámskeið á vegum Fjölnis og HSÍ. Námskeiðið fer fram í fundarrými Fjölnis í Egilshöllinni og hefst kl. 19:00.…