STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Stelpuíshokkídagurinn
14/10/2021
Facebook EventKomdu að prófa hokkí á alþjóðlegum stelpudegi. Það er frítt að prófa fyrir stelpur á öllum aldri. Hvar: Skautasvellið í Egilshöll…
Getraunakaffið hefst aftur á laugardaginn
13/10/2021
RAFRÆNT GETRAUNAKAFFI! Hið margrómaða Getraunakaffi Fjölnis fer aftur í gang núna á laugardaginn 16. október og alla laugardaga eftir það til og með…
Knattspyrnudeild auglýsir eftir þjálfurum
06/10/2021
Knattspyrnudeild aulgýsir eftir þjálfurum Knattspyrnudeild Fjölnis leitar af metnaðarfullum þjálfurum fyrir 7. flokk kvenna og 2. flokk karla, tvö…
Júlía Sylvía keppti á Junior Grand Prix í Ljubljana
28/09/2021
Í síðustu viku héldu Júlía Sylvía Gunnarsdóttir, skautari úr listskautadeild, ásamt þjálfara deildarinnar, Lorelei Murphy, til Ljubljana til þátttöku…
Uppfærð æfingatafla
22/09/2021
Við höfum gert smávægilegar breytingar á stundatöflu deildarinnar. Æfingar byrjenda standa yfir frá 1. september til 6. desember 2021 Æfingar…
Fjölnisjaxlinn 2021
16/09/2021
FJÖLNISJAXLINN Ofursprettþraut Fjölnis Ert þú það öflugur íþróttamaður/öflug íþróttakona að þú getir klárað Fjölnisjaxlinn? ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ –…












