STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Karl Ísak hvetur iðkendur til að taka þátt

Sumarlestrarátak Fjölnis og Borgarbókasafnins í Spöng er í fullum gangi, þriðja árið í röð. Í fyrra útbjuggum við bókamerki sem allir iðkendur…

Skráningar haustönn

Nú hefur verið opnað fyrir skráningar á haustönn 2021 og árið 2021-2022 hjá deildum sem bjóða upp á árgjöld. Allar skráningar eru gerðar rafrænt í…

Fjölnir Open 2021

Opna golfmót knattspyrnudeildar Fjölnis verður haldið laugardaginn 21. ágúst n.k. og hefst kl. 10:00. Mótið fer fram á golfvellinum í Þorlákshöfn…

Sundnámskeið í júlí

Næsta námskeið hefst 12. júlí. Sunddeild Fjölnis býður í sumar upp á sundnámskeið í Grafarvogslaug fyrir börn 4 – 10 ára. Kristinn Þórarinsson…

Júlía Sylvía valin í landsliðsverkefni

Júlía Sylvía Gunnarsdóttir hefur verið valin til að keppa fyrir Íslands hönd á Junior Grand Prix mótaröðinni í ár. Hún mun keppa í Ljubljana í…

Nýir leikmenn og þjálfarar í handknattleiksdeild

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við IH styrk ehf. sem samanstendur af þeim Hinriki Val og Inga Rafni til að sjá um styrktarþjálfun hjá…

Sumarnámskeið 2021

Sumarnámskeið 2021Fjölnir býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða í allt sumar. Úrvalið hefur aldrei verið jafn glæsilegt og til viðbótar við stök…

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »