STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Kjör á íþróttafólki og Fjölnismanni ársins 2020

Í gær fór fram kjör á íþróttafólki og Fjölnismanni ársins 2020. Við sýndum beint frá viðburðinum á FB síðunni okkar. Hægt er að horfa á útsendinguna…

Astmi og íþróttir

Meðfylgjandi er rafræn útgáfa af fræðslubæklingi Astma- og ofnæmisfélags Íslands og ÍSÍ um astma og íþróttir. Bæklingurinn er aðgengilegur á…

Skautanámskeið dagana 28., 29. og 30. desember

Listhlaupadeildin verður með Jólaskautaskólann dagana 28., 29. og 30. desember kl. 9:00-12:45. Börnin mega mæta kl. 8:15 og verða rólegheit milli kl.…

Mánar og Mánabón eru nýjustu samstarfsaðilar Fjölnis

Mánar er ungt og öflugt ræstingafyrirtæki sem flutti höfuðstöðvar sínar í Grafarvoginn í nóvember. Fyrsta verkefni þeirra í nýju hverfi var að gerast…

Íþróttafólk og Fjölnismaður ársins

Fimmtudaginn 17. desember 2020 fer fram val á íþróttafólki og Fjölnismanni ársins. Í ljósi aðstæðna munum við sýna beint frá viðburðinum á Facebok…

Strætófylgdin í desember

Strætófylgdin verður með hefðbundnum hætti til og með þriðjudagsins 22. desember. Við tökum svo upp þráðinn að nýju mánudaginn 4. janúar. Sjá nánar á…

Íslensk knattspyrna 2020 komin í forsölu

Bókin Íslensk knattspyrna 2020 eftir Víði Sigurðsson er komin í forsölu og er á leið í búðir innan skamms en þetta er í fertugasta skipti sem þessi…

Jólasýning Listhlaupadeildar

Listhlaupadeildin hefur undanfarið unnið að því að setja upp sína árlegu Jólasýningu. Þegar líða fór á haustið var nokkuð ljóst að hún gæti ekki…