STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Fjölskyldutímar í tennis / Parent-child tennis classes

Enn er hægt að skrá sig í fjölskyldutíma í tennis sem eru fyrir foreldri og barn sem eru á dagskrá á sunnudögum kl. 17:30. Tíminn er hugsaður fyrri…

Fjáröflun Fjölnis 1. – 12. febrúar

Við erum öll #FélagiðOkkar og nú býðst þér að kaupa vörur og styrkja öflugt starf Fjölnis í leiðinni. Við bjóðum einnig upp á þann valmöguleika að…

Listhlaup á skautum á Reykjavíkurleikunum

Um helgina var keppt í listhlaupi á skautum á Reykjavíkurleikunum. Keppnin fór fram á skautasvellinu í Laugardal. Tíu Fjölnisstúlkur tóku þátt á…

Aðalfundir deilda

Aðalfundir deilda fara fram í febrúar. Við hvetjum alla áhugasama til að taka þátt og gefa kost á sér og taka þátt í að byggja upp frábæra starfið…

Frítt að prófa handbolta

Vilt þú prófa handbolta? Nýjum iðkendum gefst tækifæri á að koma á æfingar hjá Fjölni og prófa frítt í janúar. Æfingatöfluna má finna hérna:…

Landslið Sundsambandsins

Þessir tveir öðlingar, Ingvar Orri og Kristinn eru fulltrúar sunddeildarinnar í landsliðsverkefnum Sundsambandsins. Æfingadagur landsliða verður…

VITA og Fjölnir

Ferðaskrifstofan VITA og knattspyrnudeild Fjölnis gera með sér samstarfssamning til þriggja ára. Það er einkar ánægjulegt að tilkynna að VITA verður…

Ný námskeið í boði í listhlaupadeild

Í vikunni fara af stað æfingar unglinga og fullorðinna og hefjast námskeið fyrir unglinga- og fullorðinshópa á miðvikudaginn 13. janúar. Námskeiðin…