STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Engar æfingar 1.maí
30/04/2021
Laugardaginn 1.maí er frídagur verkamanna. Íþróttahúsin verða lokuð og því engar æfingar hjá okkar deildum þennan dag. Njótið dagsins.
Fjölmennt skákmót Fjölnis á sumardaginn fyrsta
26/04/2021
Frábær þátttaka var á Sumarskákmóti Fjölnis í Rimaskóla þar sem 75 efnilegir skáksnillingar á grunnskólaaldri fögnuðu sumrinu við skákborðið.…
Heimaleikjakortin eru komin í sölu
21/04/2021
Heimaleikjakortin eru komin í sölu og þau eru öll rafræn. Hægt að ganga frá kaupunum með einföldum hætti í gegnum vefverslunina eða á…
Tveir leikmenn framlengja við Fjölni
14/04/2021
Það er okkur mikil ánægja að tilkynna það að Guðrún Helga Guðfinnsdóttir og Laila Þóroddsdóttir hafa framlengt samningum sínum við Knattspyrnudeild…
Æfingar heimilar á ný
13/04/2021
Uppfært 13.04.2021 kl. 20:30: Stjórnvöld kynntu tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum á fundi sínum í dag sem taka gildi frá og með fimmtudeginum 15.…
Hertar aðgerðir stjórnvalda
25/03/2021
Stjórnvöld kynntu stórhertar sóttvarnaraðgerðir á fundi sínum í Hörpu í gær sem tóku gildi á miðnætti og munu gilda í 3 vikur eða til og með 15.…