STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Aðalfundur Fjölnis 2021
01/03/2021
Aðalfundur Fjölnis fer fram þriðjudaginn 9. mars kl. 17:00 í fundaraðstöðu félagsins í Egilshöll. Skráning á fundinn fer fram HÉR. Við verðum einnig…
Fjölnisstúlkur Bikarmeistarar í 3. þrepi
01/03/2021
Fjölnisstúlkur urðu Bikarmeistarar í 3. þrepi um helgina. Mótið fór fram í Gerplu og voru mörg flott lið mætt til leiks. Óskum þeim innilega til…
Sigur hjá meistaraflokki kvk í gærkvöldi
24/02/2021
Fjölnir tók á móti SR í Egilshöll í Hertz deild kvenna í gærkvöld. Bæði lið komu ákveðin til leiks og byrjaði leikurinn jafn. Fyrsta mark leiksins…
Fjölnir og Tryggja
23/02/2021
Ungmennafélagið Fjölnir og Tryggja í samstarfi við Lloyd´s, bjóða tryggingu fyrir börn yngri en 22 ára í leik og starfi. Tryggingin gildir allan…
GK mótið í hópfimleikum 2021
22/02/2021
Laugardaginn 20. febrúar fór fram GK mótið í hópfimleikum. Mótið fór fram í nýju og glæsilegu íþróttahúsi FIMA á Akranesi. Á mótinu líkt og öðrum…
Öðruvísi en skemmtilegt mótahald
16/02/2021
Helgina 13 – 14. febrúar var mikið um að vera hjá Fimleikadeild Fjölnis en þá helgi voru haldin tvö Fimleikasambandsmót. Bikarmót unglinga var haldið…
Mótatímabilið í áhaldafimleikum hófst um helgina
08/02/2021
Mótatímabilið hófst loksins um helgina og ríkti mikil spenna meðal keppenda. Fjölnis stúlkurnar stóðu sig mjög vel og nutu þess að fá að keppa á ný.…