STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Kristalsmót

Kristalsmótið verður haldið laugardaginn 16. október næstkomandi á Skautasvellinu í Egilshöll milli kl. 08:00-13:00. Grímuskylda er á Kristalsmótið,…

Stelpuíshokkídagurinn

Facebook EventKomdu að prófa hokkí á alþjóðlegum stelpudegi. Það er frítt að prófa fyrir stelpur á öllum aldri. Hvar: Skautasvellið í Egilshöll…

Getraunakaffið hefst aftur á laugardaginn

RAFRÆNT GETRAUNAKAFFI! Hið margrómaða Getraunakaffi Fjölnis fer aftur í gang núna á laugardaginn 16. október og alla laugardaga eftir það til og með…

Æfingabúðir og beltapróf 30. október

Laugardaginn 30. október höldum við æfingabúðir með Sensei Steven Morris sem kemur til okkar frá Skotlandi fyrir ALLA karateiðkendur hjá Fjölni og…

Knattspyrnudeild auglýsir eftir þjálfurum

Knattspyrnudeild aulgýsir eftir þjálfurum Knattspyrnudeild Fjölnis leitar af metnaðarfullum þjálfurum fyrir 7. flokk kvenna og 2. flokk karla, tvö…

Júlía Sylvía keppti á Junior Grand Prix í Ljubljana

Í síðustu viku héldu Júlía Sylvía Gunnarsdóttir, skautari úr listskautadeild, ásamt þjálfara deildarinnar, Lorelei Murphy, til Ljubljana til þátttöku…

Uppfærð æfingatafla

Við höfum gert smávægilegar breytingar á stundatöflu deildarinnar. Æfingar byrjenda standa yfir frá 1. september til 6. desember 2021 Æfingar…