Happdrætti herrakvölds knattspyrnudeildar Fjölnis

HAPPDRÆTTI HERRAKVÖLDS KNATTSPYRNUDEILDAR FJÖLNIS!
Takk fyrir samveruna herramenn og vinir. Þvílíka veislan og stemmingin.
Um leið og við þökkum fyrir okkur þá má finna hér að neðan niðurstöðu úr happdrættinu góða.
Aðeins var dregið úr seldum miðum og má sjá vinningaskrá hér á mynd og fyrir neðan:
0731 – GJAFABRÉF FRÁ ICELANDAIR
0288 – GJAFABRÉF FYRIR ÍSLAND
0202 – BOSS ILMUR OG HÁRVÖRUR – H. JÓNSSON
1001 – GJAFABRÉF FRÁ HAFINU
0662 – GJAFABRÉF FRÁ BÚLLUNNI
Hægt er að vitja vinnnga á skrifstofu Fjölnis í Egilshöll 🥳
Sjáumst sem allra fyrst!
Áfram Fjölnir!