Mikilvægar dagsetningar næstu vikurnar
Athugið neðangreindar dagsetningar og hvernig þær hafa áhrif á þínar æfingar, eða æfingar þinna iðkenda.
Þetta er sett fram með fyrirvara um að óbreyttar sóttvarnaraðstæður í samfélaginu.
- Fimmtudaginn 22.apríl, Sumardagurinn fyrsti – frí
- Mánudaginn 3.maí, beltapróf byrjenda í æfingatíma. Þetta eru þau sem æfa á mánudögum og miðvikudögum.
- Laugardaginn 8.maí, beltapróf fyrir brún beltara – hefðbundin kennsla fellur niður
- Sunnudaginn 9.maí, beltapróf fyrir svart beltara
- Fimmtudaginn 13.maí, Uppstigningardagur – frí
- Laugardaginn 15.maí, íslandsmeistaramót unglinga í Kata
- Sunnudaginn 16.maí, íslandsmeistaramót barna í Kata
- Mánudaginn 24.maí, annar í hvítasunnu – frí
- Miðvikudaginn 26.maí, síðasta kennslustund byrjenda
- Laugardaginn 29.maí, beltapróf framhalds iðkenda og síðasti tími annarinnar
- Laugardaginn 29.maí, íslandsmeistaramót fullorðinna í Kata
- Sunnudaginn 30.maí : sumarfrí til 30.ágúst