UM DEILDINA
Sunddeild Fjölnis var stofnuð 16. júní 1998 og hefur farið ört vaxandi og telur nú yfir 200 áhugasama iðkendur á aldrinum 2-25 ára.
HAFA SAMBAND
Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2700 eða í gegnum netfangið skrifstofa@fjolnir.is
FÉLAGSFATNAÐUR
Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.
FRÆÐSLUEFNI
Við notum samskiptaforritið XPS Sideline til að halda utan um mætingar og samskipti við foreldra. Hér getið þið sótt forritið í símann. Einnig er hægt að kynna sér forritið á heimasíðu þeirra hér.
Hér má sjá atburðadagatal Sundsambands Íslands (SSÍ). Öll mót á vegum samabandsins ásamt þeim félagsmótum sem eru ákveðin fyrir hvert tímabil fyrir sig.
Heimasíða SSÍ - mikill fróðleikur varðandi sundhreyfinguna á Íslandi
Splash Me - smáforritið sem notast er við tengt sundmótum. Hér koma fram riðlar, úrslit, tímar o.s.fr.
Sumarstörf Fjölnis 2024
05/03/2024
Við höfum opnað fyrir umsóknir í sumarstörf Fjölnis 2024. Öllum umsóknum verður svarað. Við bjóðum upp á fjölbreytt störf fyrir 15-25 ára. Í…
Landsátak í sundi 1.-28. nóvember
30/10/2023
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 28. nóvember 2023. Syndum er…
Tvö laus störf hjá Sunddeild Fjölnis
22/05/2023
Sumarnámskeið Sunddeildar 2023
22/05/2023
Sunddeild Fjölnis býður upp á sundnámskeið fyrir börn fædd 2013-2019 í útilaug Grafarvogslaugar í sumar! Námskeiðið fer fram alla virka daga og…
Sumarstörf 2023 fyrir 15-25 ára
11/04/2023
Líkt og fyrri ár munum við hjá Fjölni bjóða upp á fjölbreytt sumarstörf í tengslum við vinæslu sumarnámskeiðin okkar. HÉR er umsóknareyðublað sem…
Sunddeild Fjölnis leitar að þjálfara!
13/03/2023
Sunddeild Fjölnis leitar að metnaðarfullum þjálfara. Mikið uppbyggingarstarf er hjá deildinni þar sem megin markmið eru að fjölga iðkendum og bjóða…
Frítt að æfa sund fyrir börn á aldrinum 7-10 ára í mars!
08/03/2023
Sunddeild Fjölnis býður börnum á aldrinum 7-10 ára að æfa frítt í mars í útilaug Grafarvogslaugar. Þau sem vilja halda áfram að æfa eftir mars borga…
Uppskeruhátíð Fjölnis 2022
20/12/2022
Uppskeruhátið Fjölnis fór fram þann 15. desember síðastliðinn að viðstöddum 100 manns. Veitt voru verðlaun fyrir íþróttaafrek ársins, gull- og…