UM DEILDINA
Sunddeild Fjölnis var stofnuð 16. júní 1998 og hefur farið ört vaxandi og telur nú yfir 200 áhugasama iðkendur á aldrinum 2-25 ára.
HAFA SAMBAND
Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2700 eða í gegnum netfangið skrifstofa@fjolnir.is
FÉLAGSFATNAÐUR
Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.
FRÆÐSLUEFNI
Við notum samskiptaforritið XPS Sideline til að halda utan um mætingar og samskipti við foreldra. Hér getið þið sótt forritið í símann. Einnig er hægt að kynna sér forritið á heimasíðu þeirra hér.
Hér má sjá atburðadagatal Sundsambands Íslands (SSÍ). Öll mót á vegum samabandsins ásamt þeim félagsmótum sem eru ákveðin fyrir hvert tímabil fyrir sig.
Heimasíða SSÍ - mikill fróðleikur varðandi sundhreyfinguna á Íslandi
Splash Me - smáforritið sem notast er við tengt sundmótum. Hér koma fram riðlar, úrslit, tímar o.s.fr.
Jólagjafahugmyndir fyrir Fjölnisfólk!
21/11/2022
Nú fer að líða að jólum og því sniðugt að fara huga að jólagjöfum🎄🎁 Hér eru nokkrar hugmyndir af sniðugum pökkum fyrir Fjölnisfólk 🤩 Hægt er að skoða…
FJÖLNIR X PUMA
03/10/2022
Við kynnum stolt FJÖLNIR X PUMA! Allar deildir í eitt merki Vefverslunin hefur opnað og nú er hægt að versla PUMA fatnað Hér er linkur á…
Laust starf í Sunddeild Fjölnis
08/08/2022
Stundaskrá sunddeildar Fjölnis vor 2023
13/07/2022
Ný sundnámskeið að hefjast og ný sundlaug tekin í notkun
11/01/2022
Í vikunni hefjast ný sundnámskeið í Grafarvogs- og Dalslaug. Námskeiðin henta bæði byrjendum og lengra komnu sundfólki. Hvað er í boði? Síli…
Landsátak í sundi
02/11/2021
Syndum – landsátak í sundi er hafið Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi…
Laus störf í sunddeild
03/08/2021
Sundnámskeið í júlí
07/07/2021
Næsta námskeið hefst 12. júlí. Sunddeild Fjölnis býður í sumar upp á sundnámskeið í Grafarvogslaug fyrir börn 4 – 10 ára. Kristinn Þórarinsson…