UM DEILDINA
Sunddeild Fjölnis var stofnuð 16. júní 1998 og hefur farið ört vaxandi og telur nú yfir 200 áhugasama iðkendur á aldrinum 2-25 ára.
HAFA SAMBAND
Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2700 eða í gegnum netfangið skrifstofa@fjolnir.is
AMÍ 2018
26/06/2018
Aldurflokkameistaramóti Íslands (AMÍ) fór fram í blíðskaparveðri á Akureyri um helgina. Alls tóku níu sundmenn þátt í mótinu í ár frá Sunddeild…
Takk fyrir veturinn
28/05/2018
Nú er Sundskóla Fjölnis lokið í vetur og þökkum við kærlega fyrir veturinn það var rosalega gaman að sjá hvað allir stóðu sig vel á sundsýningunum í…
Grafarvogslaug lokuð 7.-11.maí
03/05/2018
Vegna óviðráðanlegra orsaka verður Grafarvogslaug lokuð vikuna 7. – 11. maí 2018 vegna viðhalds og framkvæmda. Allar sundæfingar falla því niður í…