Íslandsmót í áhaldafimleikum í fór fram í Ármanni helgina 16. – 17. mars.
Á Íslandsmót í áhaldafimleikum keppir okkar færasta fólk í 1. – 3. þrepi og frjálsum æfingum karla og kvenna.
Fjölnir átti fulltrúa á mótinu og erum við virkilega stolt af okkar fólki.
Til hamingju iðkendur og þjálfarar
Keppendur Fjölnis á Íslandsmóti í áhaldafimleikum:
  •  Elio Mar Rebora – KK unglingaflokkur
  • Sigrún Erla Baldursdóttir – 3.þrep kvk 13 ára og eldri
  • Nicole Hauksdóttir – 3.þrep kvk 13 ára og eldri
  • Sara Björg Brynjarsdóttir – 3.þrep kvk 12 ára og yngri
  • Víkingur Þór Jörgensson – 3.þrep kk, 13 ára og eldri
  • Kristófer Fannar Jónsson – 3.þrep kk, 13 ára og eldri
  • Daníel Barin Ívarsson – 3.þrep kk, 13 ára og eldri
  • Pétur Hrafnsson – 3.þrep kk, 13 ára og eldri

Meðfylgjandi má sjá skemmtilegar svipmyndir.