Aldís Tinna Traustadóttir hefur verið valin í U16 ára landsliðshópinn!

Aldís Tinna Traustadóttir hefur verið valin í U16 ára landsliðshópinn!

Fjölnisstúlkan Aldís Tinna Traustadóttir hefur verið valin í hóp U16 ára landsliðsins sem æfir saman 18.-20. janúar!

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, tilkynnti valið í hópinn í upphafi mánaðarins. Liðið mun æfa saman í Miðgarði í Garðabæ.

Við óskum Aldísi Tinnu góðs gengis með landsliðshópnum!

Fjölnir Knattspyrna #FélagiðOkkar