Fjölnismaðurinn Sveinn Jóhannsson er á leiðinni á EM í Malmö með íslenska landsliðinu í handbolta. Þetta er frábær viðurkenning fyrir hann og félagið. Sveinn er uppalinn Fjölnismaður en skipti yfir í ÍR eftir tímabilið 2017-2018. Hann leikur í dag með danska liðinu Sönderjyske í efstu deild.

HÉR má sjá leiki liðsins í riðlinum.

#FélagiðOkkar