Aðalfundur Fjölnis fór fram í Egilshöllinni í gærkvöldi. Fundurinn var vel sóttur, en rúmlega 40 manns mættu. Fundarsköp voru með hefðbundnum hætti auk frumsýningar á nýrri heimasíðu félagsins. Mikil ánægja ríkir með hana og hlökkum við til að vinna með betri tæki og tól.

 

Ársskýrsla Fjölnis 2018

 

Jón Karl Ólafsson var kjörinn formaður félagsins.

 

Ein breyting varð á aðalstjórn félagsins frá síðasta kjöri en Sveinn Ingvarsson fer út og Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir kemur inn í hans stað. Sveini eru þökkuð góð og vel unnin störf síðustu ár.

Aðalstjórn Fjölnis:

Elísa Kristmannsdóttir

Styrmir Freyr Böðvarsson

Ásta Björk Matthíasdóttir

Hreinn Ólafsson

Jósep Grímsson

Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir

 

Jónas Gestur Jónasson var kjörinn skoðunarmaður reikninga.

 

Örn Guðnason, varaformaður UMFÍ kynnti hvað væri á döfinni á næstu árum og hvatti viðstadda til að mæta á Landsmótin.

 

Heiðrun félagsmanna, silfur- og gullmerki auk í fyrsta sinn heiðursfélagi Fjölnis.

Silfurmerki:

166. Þorgrímur H Guðmundsson – Frjálsar

167. Svavar Valur Svavarsson – Frjálsar

168. Snæbjörn Willemsson Verheul – Karate

169. Magnús Valur Willemsson Verheul – Karate

170. Arnar Páll Garðarsson – Knattspyrna

171. Viðar Karlsson – Knattspyrna

172. Guðfinnur Helgi Þorkelsson – Knattspyrna

173. Ester Alda Sæmundsóttir – Karfa

174. Halldór Steingrímsson – Karfa

175. Birgir Guðfinnsson – Karfa

176. Einar Hansberg Árnason – Karfa

177. Gunnar Jónatansson – Karfa

178. Sveinn Ingvarsson – Handbolti

179. Brynjar Loftsson – Handbolti

180. Ingvar Kristinn Guðmundsson – Handbolti

181. Guðlaug Björk Karlsdóttir – Karfa

182. Þórarinn Halldór Kristinsson – Sund

 

Gullmerki:

30. Jón Karl Ólafsson

 

Heiðursfélagi:

1. Guðmundur G. Kristinsson

2. Kári Jónsson

3. Birgir Gunnlaugsson

 

#FélagiðOkkar