Herrakvöld Knattspyrnudeildar Fjölnis verður haldið föstudaginn 15. mars í Korpunni. 

Frábær dagskrá allt kvöldið:

-Ari Eldjárn verður með uppistand.
-Utanríkisráðherrann sjálfur Guðlaugur Þór er ræðumaður kvöldsins.
-Glæsilegar veitingar frá Hödda kokki.
-Happdrætti og margt fleira.
-Maggi Hödd stýrir veislunni.

Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00

Hægt að taka frá borð á góðum stað ef heilt borð er keypt (10 miðar).

Pantið miða sem allra fyrst í gegnum netfangið geir@fjolnir.is

#FélagiðOkkar